Landbúnaður

Verðlækkun á fóðri

Verðlækkun á fóðri

Þann 3. apríl s.l. tók gildi verðlækkun á öllu tilbúnu fóðri úr framleiðslu Líflands. Lækkunin er breytileg milli tegunda en stafar einkum af lækkandi hráefnaverði og styrkingu íslensku krónunnar.
Lesa meira
Vorbæklingur Líflands er kominn út

Vorbæklingur Líflands er kominn út

Það styttist í einn mesta annatíma íslenskra sveita, vorið, og ekki seinna vænna að huga að vorverkunum. Sáðvara, heyverkunarvörur og áburður er áhersluvaran í þessum Vorbæklingi sem við hvetjum alla okkar viðskiptavini til að kynna sér.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 2. janúar 2023, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands um 0,8-3,3%.
Lesa meira
Verðhækkun á fóðri

Verðhækkun á fóðri

Í dag, 1. desember 2022, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,1-3,2%.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 8. nóvember, hækkar verð á öllu kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands. Verðhækkanir eru breytilegar milli tegunda en nema 1,7-3,2%.
Lesa meira
Verðbreytingar á kjarnfóðri

Verðbreytingar á kjarnfóðri

Ný og uppfærð verðskrá fóðurs úr framleiðslu Líflands tekur gildi 6. september.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 2. maí, hækkar verð á flestöllum kjarnfóðurtegundum úr framleiðslu Líflands. Hækkanir eru breytilegar eftir tegundum.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 22. mars, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands. Hækkanir eru breytilegar eftir tegundum. Hækkanirnar nú eru með meira móti enda hefur verð aðfanga hækkað af nokkrum þunga undanfarið.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 3. mars, hækkar verð á flestum tegundum kjarnfóðurs úr framleiðslu Líflands. Hækkanir nema um 1,6-4,9% og eru þær breytilegar eftir tegundum.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Allt fóður úr framleiðslu Líflands hækkar um 1% þann 1. febrúar 2022. Er hækkunin tilkomin vegna verðþróunar hrávöru og hækkunar annarra kostnaðarþátta.
Lesa meira
Fáðu Líf í tún og akra! Áburðarvörulistinn kominn út.

Fáðu Líf í tún og akra! Áburðarvörulistinn kominn út.

Lífland kynnir nú áburðarvörulistann fyrir 2022. Kynntu þér úrvalið og leitaðu tilboða hjá sölumönnum okkar!
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Um áramót hækkar verð á kjarnfóðri úr framleiðslu Líflands um 2,1-5,9%, breytilega eftir tegundum.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

1. nóvember, tekur ný og uppfærð verðskrá fóðurs gildi hjá Líflandi. Verð á fóðri hækkar í öllum tilfellum en breytilega eftir tegundum. Breytingarnar skýrast að mestu vegna erlendra aðfangahækkana.
Lesa meira
Sláturtíðarvörurnar komnar í verslanir og aukið úrval í vefverslun

Sláturtíðarvörurnar komnar í verslanir og aukið úrval í vefverslun

Haustið er gengið í garð og því fylgja hin árvissu haustverk, leitir, réttir, fjárrag og síðast en ekki síst sláturtíðin og vinnsla afurða. Nú má finna aukið og samræmdara úrval kjötvinnsluvöru fyrir sláturtíðina í verslunum Líflands en einnig í vefverslun okkar.
Lesa meira
Kadmíum í einni vörutegund áburðar

Kadmíum í einni vörutegund áburðar

Við hefðbundna sýnatöku Matvælastofnunar í vor, mældist ein af innfluttum áburðartegundum úr úrvali Líflands yfir leyfilegu hámarki kadmíuminnihalds. Um var að ræða vörutegundina LÍF 26-6+Se, tvígildan, selenbættan NP áburð, en í henni mældist þungmálmurinn kadmíum (Cd) um 90 mg/kg P. Leyfilegt hámark er 50 mg/kg P. Ellefu vörutegundir áburðar voru prófaðar en aðeins LÍF 26-6+Se mældist yfir mörkum. Aðrar tegundir voru vel innan marka hvað leyfilegt kadmíuminnihald varðar. Næringarefnainnihald varanna var innan leyfðra vikmarka.
Lesa meira
Verðbreytingar á nokkrum fóðurtegundum

Verðbreytingar á nokkrum fóðurtegundum

Verð á fáeinum fóðurtegundum úr framleiðslu Líflands breytist í dag, 1. júní. Eingöngu er um að ræða tegundir með háu bygg-, maís- eða sojamjölshlutfalli.
Lesa meira
Lífland lækkar fóðurverð

Lífland lækkar fóðurverð

Þann 3. maí lækkar verð á ýmsum kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,5-1,6%, breytilegt eftir tegundum.
Lesa meira
Upptaka af -Hverju á að sá í vor?- nú aðgengileg

Upptaka af -Hverju á að sá í vor?- nú aðgengileg

Veffræðsluerindið "Hverju á að sá í vor?" er nú aðgengilegt í upptöku sem hægt er að nálgast í meðfylgjandi slóð.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Þann 1. apríl hækkar verð á kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,7-3,4%, breytilegt eftir tegundum.
Lesa meira
Vorbæklingurinn er kominn út

Vorbæklingurinn er kominn út

Vorbæklingur Líflands er nú kominn út. Í honum má m.a. finna upplýsingar um girðingarefni, sáðvöru og heyverkunarvörur sem Lífland hefur upp á að bjóða í ár. Endilega kíktu á bæklinginn hér
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 1. mars, hækkar verð á fjölmörgum kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,25-3,8%, breytilegt eftir tegundum. Nokkrar tegundir standa í stað og taka ekki hækkun.
Lesa meira
Kynntu þér áhrifaríku finnsku Lehmän þykknistúpurnar - 20% kynningarafsláttur!

Kynntu þér áhrifaríku finnsku Lehmän þykknistúpurnar - 20% kynningarafsláttur!

Nú hefur finnska Lehmän bætiefnalínan frá FinnCow í Finnlandi bæst í vöruflóru Líflands. Um er að ræða þykknistúpur þróaðar af finnskum dýralæknum og framleiddar þar í landi.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í gær, 3. desember, hækkaði verð á öllu fóðri sem Lífland framleiðir. Hækkanirnar eru breytilegar eftir fóðurtegund eða á bilinu 0,7-2,5%.
Lesa meira
Mikið úrval smáfuglafóðurs

Mikið úrval smáfuglafóðurs

Hjá Líflandi finnurðu mikið úrval fóðurvöru fyrir smáfuglana. Nú þegar veturinn gengur í garð er um að gera að líta við í verslunum okkar og kynna sér okkar góða úrval.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 29. október, hækkar verð á flestum tegundum fóðurs úr framleiðslu Líflands. Skýringin á hækkunum núna liggur að stærstu leyti í mjög miklum erlendum hækkunum á sojamjöli. Hækkanir eru á bilinu 0,1-3,6%, breytilegar eftir tegundum. Nokkrar vörutegundir taka jafnframt lækkun, einkum próteinlægri vörutegundir, maísríkar sérblöndur og Ærblöndur.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Í dag, 7. september, hækkar Lífland verð á kúafóðri úr eigin framleiðslu um 1,5% en nokkur lykilhráefni og hráefnablöndur til heilfóðurgerðar taka meiri hækkun. Veiking íslensku krónunnar á móti þeim gjaldmiðlum sem Lífland kaupir aðföng sín í er ein helsta ástæða þessarar hækkunar en auk þess hafa erlendar hækkanir á nokkrum lykilhráefnum áhrif. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Marinósdóttir framkvæmdastjóri sölusviðs í s. 540 1108 eða thorunn@lifland.is.
Lesa meira
Verðhækkun á fóðri

Verðhækkun á fóðri

Í dag, 22. júlí, hækkar Lífland verð á öllu fóðri sem Lífland framleiðir um 1,5%. Veiking íslensku krónunnar á móti þeim gjaldmiðlum sem Lífland kaupir sín aðföng í er ein helsta ástæða þessarar hækkunar en auk þess hafa erlendar hækkanir á nokkrum lykilhráefnum áhrif.
Lesa meira
Búkolla steinefnablöndur komnar í hús

Búkolla steinefnablöndur komnar í hús

Nýju steinefnablöndurnar eru nú komnar í hús. Lífland hefur nú í samstarfi við Trouw Nutrition notað niðustöður heysýna síðastliðinn áratug til að setja saman sérstakar steinefnablöndur, sérframleiddar fyrir íslenskar mjólkurkýr.
Lesa meira
Lífland lækkar fóðurverð

Lífland lækkar fóðurverð

Í dag lækkar Lífland verð á kjarnfóðri um 1%.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Þann 1. október hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 1-3%, og er hækkunin breytileg eftir tegundum. Hækkanir þessar skýrast fyrst og fremst af veikingu krónunnar í liðnum mánuði.
Lesa meira
Verðhækkun á kjarnfóðri

Verðhækkun á kjarnfóðri

Frá og með 1. september hækkar verð á kúakjarnfóðri hjá Líflandi um 2-4%. Hækkunin er fyrst og fremst tilkomin vegna verðhækkunar á innfluttum hráefnum.
Lesa meira
Kjarnfóðurverð hækkar

Kjarnfóðurverð hækkar

Þann 1. júní tók gildi tveggja prósenta verðhækkun á öllu kúafóðri hjá Líflandi. Hækkunin nú stafar helst af hækkun á heimsmarkaðsverði sojamjöls en hækkanir eru jafnframt nokkrar á öðrum hráefnum.
Lesa meira
Kjarnfóðurverð hækkar

Kjarnfóðurverð hækkar

Þann 1. maí tók gildi tveggja prósenta verðhækkun á öllu kúafóðri hjá Líflandi. Hækkunin nú stafar helst af hækkun á heimsmarkaðsverði sojamjöls en hækkanir eru jafnframt nokkrar á öðrum hráefnum.
Lesa meira
Vorlestin 2018

Vorlestin 2018

Vorlestin er að leggja af stað!
Lesa meira
Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Hollandi 7-14. ágúst 2017.

Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Hollandi 7-14. ágúst 2017.

Lífland er stolt af því að vera einn helsti styrktaraðili íslenska landsliðsins en það verður formlega kynnt, miðvikudaginn 19. júlí við verslun Líflands við Lyngháls í Reykjavík.
Lesa meira
Hækkun á aksturstaxta 1. júlí 2017

Hækkun á aksturstaxta 1. júlí 2017

Lífland ehf. hefur ákveðið að hækka taxta á útseldum akstri um 9% frá 1. júlí 2017.
Lesa meira
Vel heppnuð afmælishátíð

Vel heppnuð afmælishátíð

Lífland hélt vel heppnaða afmælishátíð síðastliðinn laugardag.
Lesa meira
Lífland er að komast í hátíðarskap

Lífland er að komast í hátíðarskap

Undirbúningur fyrir morgundaginn er í fullum gangi hjá Líflandi. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá verslunum okkar og úr Brúarvoginum.
Lesa meira
Afmælisafslættir laugardaginn 24. júní

Afmælisafslættir laugardaginn 24. júní

Boðið verður upp á sérstaka afmælisafslætti á afmælishátíð Líflands á laugardaginn. Hér má sjá yfirlit yfir þá afslætti sem eru í boði.
Lesa meira
100 ára afmælishátíð Líflands laugardaginn 24. júní 2017

100 ára afmælishátíð Líflands laugardaginn 24. júní 2017

Laugardaginn 24. júní ætlar Lífland að fagna 100 ára afmæli sínu í öllum verslunum Líflands á milli kl. 12 og 15. Allir velkomnir!
Lesa meira
Lífland lækkar fóðurverð

Lífland lækkar fóðurverð

Nú um mánaðarmótin lækkar Lífland verð á kjarnfóðri um 1-1,5%, mismikið eftir tegundum. Lækkunin nú skýrist fyrst og fremst af styrkingu krónunnar frá síðustu verðlækkun Líflands.
Lesa meira
Innköllun á einni áburðartegund frá Líflandi ehf.

Innköllun á einni áburðartegund frá Líflandi ehf.

Lesa meira
Kynningarkvöld Líflands í Borgarnesi

Kynningarkvöld Líflands í Borgarnesi

Kynningarkvöld Líflands verður haldið í Faxaborg í Borgarnesi þann 24. maí á milli kl. 19:00-21:00.
Lesa meira
Sauðfjárvörulisti 2017

Sauðfjárvörulisti 2017

Árlegur sauðfjárvörulisti hefur litið dagsins ljós. Hér er hægt að nálgast eintak.
Lesa meira
Sáðvörubæklingur 2017

Sáðvörubæklingur 2017

Líkt og áður sendum við nú út yfirgripsmikinn vörulista yfir sáðvörur fyrir bændur. Hér má nálgast hann.
Lesa meira
Opnunartími verslana um páskana

Opnunartími verslana um páskana

Lokað verður í öllum verslunum Líflands yfir páskana nema á laugardaginn 15.apríl, þá er opið sem hér segir:
Lesa meira
Bændaferð til Noregs að skoða nýjasta mjaltarþjón GEA

Bændaferð til Noregs að skoða nýjasta mjaltarþjón GEA

Lesa meira
GEA valið besta merkið í búnaði fyrir mjólkurframleiðendur

GEA valið besta merkið í búnaði fyrir mjólkurframleiðendur

Lesa meira
Aukið áburðarúrval hjá Líflandi

Aukið áburðarúrval hjá Líflandi

Lífland hóf innreið sína á áburðarmarkaðinn og markaðssetti áburð í fyrsta sinn snemma á liðnu ári. Voru þá fluttar inn átta vörutegundir. Almenn ánægja var með áburðinn á liðnu vori og reyndist hann mjög ryklítill og dreifigæðin voru með ágætum. Nú hefur úrvalið verið aukið og er boðið upp á tólf vörutegundir áburðar í ár.
Lesa meira
Nýtt fjós á Sólbakka

Nýtt fjós á Sólbakka

Lesa meira
Vel mætt á Þorraþræl Líflands

Vel mætt á Þorraþræl Líflands

Lesa meira
Þorraþræll Líflands

Þorraþræll Líflands

Lesa meira
Ný verslun á Hvolsvelli

Ný verslun á Hvolsvelli

Lesa meira
Lífland lækkar kjarnfóðurverð um áramót

Lífland lækkar kjarnfóðurverð um áramót

Lesa meira
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar í dag, 5. desember, verð á öllu kjarnfóðri um 2%. Frá því snemma árs 2013 hefur Lífland lækkað verð á kjarnfóðri að meðaltali um 31%, mismikið eftir tegundum.
Lesa meira
Frábær mæting á opið fjós í Fellshlíð

Frábær mæting á opið fjós í Fellshlíð

Lesa meira
Opið fjós 19. nóvember - Fellshlíð Eyjafjarðarsveit

Opið fjós 19. nóvember - Fellshlíð Eyjafjarðarsveit

Lesa meira
Lífland lækkar kjarnfóðurverð um 3%

Lífland lækkar kjarnfóðurverð um 3%

Þann 1. október næstkomandi lækkar kjarnfóðurverð hjá Líflandi um 3%. Lækkunin nú er tilkomin vegna hagstæðrar þróunar gengis ásamt lækkandi verði hráefna á heimsmarkaði. Þann 1. september s.l. lækkaði kjarnfóðurverð hjá Líflandi um 2% og er þetta því önnur lækkunin á rétt rúmu mánaðartímabili.
Lesa meira

Haustbæklingur Líflands

Lesa meira
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland mun þann 1. september lækka verð á kjarnfóðri um 2%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum.
Lesa meira

Landbúnaðarsýning á Hrafnagili 4. - 7. ágúst

Lesa meira
Vorlestin 2016 er lögð af stað til þín!

Vorlestin 2016 er lögð af stað til þín!

Lesa meira
Sáðvörulisti 2016

Sáðvörulisti 2016

Lífland hefur um árabil verið leiðandi aðili í innflutningi og úrvali sáðvöru fyrir íslenska bændur. Við kynnum nú nýja verðskrá sáðvöru fyrir vorið.
Lesa meira
Þorraþræll í verslunum Líflands

Þorraþræll í verslunum Líflands

Í tilefni þess að Þorrinn er genginn í garð, efnir Lífland til Þorraþræls í verslunum sínum sem hér segir: Akureyri: Fimmtudaginn 28. janúar kl. 21.00 í verslun Líflands, Óseyri 1. Borgarnesi: Fimmtudaginn 28. janúar kl. 21.00 í verslun Líflands, Borgarbraut 55. Blönduósi: Föstudaginn 29. janúar kl. 21.00, í verslun Líflands Efstubraut 1.
Lesa meira
Fáðu LÍF í tún og akra

Fáðu LÍF í tún og akra

Lífland hefur innflutning á tilbúnum áburði þetta vorið og er þetta í fyrsta sinn sem félagið býður upp á slíka vöru.
Lesa meira
Stækkum á Blönduósi

Stækkum á Blönduósi

Verslun Líflands Blönduósi opnar í dag stærri og fjölbreyttari verslun á Efstubrautinni.
Lesa meira
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland mun þann 1. október næstkomandi lækka verð á öllu kjarnfóðri um 2,5%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum.
Lesa meira
Stóraukið úrval búrekstrarvöru í vefverslun

Stóraukið úrval búrekstrarvöru í vefverslun

Vöruúrvalið í vefverslun Líflands hefur aukist mikið að undanförnu og nú má finna þar rekstrarvörur fyrir búið í miklu úrvali. Kynntu þér málið og nýttu þér þægindin sem felast í verslun á vefnum.
Lesa meira
Innréttingar og mjaltaþjónar frá GEA

Innréttingar og mjaltaþjónar frá GEA

Á dögunum undirrituðu fulltrúar Líflands og GEA samninga um samstarf fyrirtækjanna og er Lífland orðið umboðsaðili fyrir innréttingar frá GEA.
Lesa meira
Haustferð til Hollands með Líflandi

Haustferð til Hollands með Líflandi

Dagana 27. - 31. október verður haldið til Hollands. Ferðin er einkum hugsuð fyrir kúabændur og þá sem vilja fræðast um það nýjasta í hollenskum kúabúskap.
Lesa meira
Góð fóðuráætlun krefst góðra heysýna

Góð fóðuráætlun krefst góðra heysýna

Á síðastliðnum árum hefur Lífland aukið þjónustu við kúabændur, einkum á sviði ráðgjafar um fóðrun. Lífland hefur um árabil boðið upp á heysýnatöku og greiningu þeirra, í samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið BLGG AgroXpertus í Hollandi.
Lesa meira
Vorlestin - á leiðinni til þín

Vorlestin - á leiðinni til þín

Lífland heldur af stað í Vorlestina í dag og kemur við á 15 stöðum umhverfis landið á næstu dögum. Vorlestin er samstarfsverkefni Jötuns, Líflands, Skeljungs, Mjallar-Friggjar, IB á Selfossi og Landsbankans.
Lesa meira
Nýr sáðvörulisti og fréttabréf

Nýr sáðvörulisti og fréttabréf

Lífland hefur nú birt nýja verðskrá sáðvöru fyrir árið 2015. Jafnframt er komið út nýtt og endurbætt fréttabréf með ítarlegri umfjöllun um vöruúrvalið.
Lesa meira
Aukinn og endurbættur sauðfjárvörulisti kominn út

Aukinn og endurbættur sauðfjárvörulisti kominn út

Þessa dagana er nýr og endurbættur vörulisti með rekstrarvörum fyrir sauðfjárbændur að berast inn á hvert heimili í dreifbýli. Þar ættu bændur að finna vöru við sitt hæfi.
Lesa meira
Góð mæting á opin hús

Góð mæting á opin hús

Opin hús voru í verslunum líflands í Borgarnesi, Blönduósi og Akureyri í síðustu viku.
Lesa meira
Opið hús á Akureyri

Opið hús á Akureyri

Bændur í Eyjafirði og nágrenni athugið. Það verður opið hús í verslun Líflands á Lónsbakka, Akureyri föstudaginn 6. mars næstkomandi milli kl. 14 og 18.
Lesa meira
Opið hús á Blönduósi

Opið hús á Blönduósi

Bændur í Húnavatnssýslum og nágrenni athugið. Það verður opið hús í verslun Líflands á Blönduósi fimmtudaginn 5. mars næstkomandi milli kl. 14 og 18.
Lesa meira
Setning Búnaðarþings í Hörpu

Setning Búnaðarþings í Hörpu

Um helgina verður Matarhátíð haldin í Hörpu. Hátíðin hefst kl. 11, laugardaginn 28. febrúar og stendur fram á sunnudag, 1. mars.
Lesa meira
Opið hús í Borgarnesi

Opið hús í Borgarnesi

Bændur og búmenn athugið! Við verðum með opið hús í verslun Líflands í Borgarnesi þriðjudaginn 3. mars næstkomandi.
Lesa meira
Hvanneyringar á Grundartanga

Hvanneyringar á Grundartanga

Síðastliðinn föstudag fengum við góða gesti frá Landbúnaðarháskólanum í fóðurverksmiðju okkar á Grundartanga.
Lesa meira
Samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar

Starfsmenn Líflands og Kornax eru virkir á samfélagsmiðlum fyrirtækisins.
Lesa meira
Lífland opnar í Borgarnesi

Lífland opnar í Borgarnesi

Markmiðið að auka þjónustu á vesturlandi
Lesa meira
Bætt þjónusta á Austurlandi

Bætt þjónusta á Austurlandi

Jötunn á Selfossi hefur um nokkurt skeið selt gæludýravörur, hestavörur, fóður og bætiefni frá Líflandi í verslunum þeirra á Selfossi og Lónsbakka, Akureyri.
Lesa meira
Vel heppnaðir Bændafundir Líflands

Vel heppnaðir Bændafundir Líflands

Árlegir bændafundir Líflands voru haldnir í síðustu viku á átta stöðum á landinu.
Lesa meira
Bændafundir Líflands hafnir

Bændafundir Líflands hafnir

Bændafundasyrpa Líflands hófst í gær með fundum á Flúðum og Hvolsvelli. Góð mæting var á fundina og tókust þeir vel til.
Lesa meira
Bændafundir Líflands 2014

Bændafundir Líflands 2014

Lífland hefur um árabil verið í fararbroddi við að halda fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur. Í ár munu fundirnir verða haldnir á átta stöðum á landinu dagana 24. – 28. nóvember.
Lesa meira
Kornbændur í Eyjafirði sækja Lífland heim

Kornbændur í Eyjafirði sækja Lífland heim

Meðlimir í félagi kornbænda í Eyjafirði sóttu Lífland heim síðastliðin föstudag.
Lesa meira
Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri

Lífland lækkar nú verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi um 3% og tekur lækkunin gildi frá og með 1. október.
Lesa meira
Yfirlýsing frá Líflandi

Yfirlýsing frá Líflandi

Í Spenanum, mánaðarlegum fréttapésa frá Mjólkursamsölunni sem dreift er til allra innleggjenda mjólkur á landinu, og út kom 11. ágúst síðastliðinn, var meginumfjöllunin um fitu í mjólk.
Lesa meira
Tilboð á lífrænu varpfóðri

Tilboð á lífrænu varpfóðri

Lífland býður nú 20% afslátt af lífrænu varpfóðri. Fóðrið er lífrænt vottað og kemur frá Þýskalandi.
Lesa meira
Betri heyfengur með vörunum frá Líflandi

Betri heyfengur með vörunum frá Líflandi

Eftir hlýtt og jafnrakt vor víða um land, er sláttur hafinn í mörgum sveitum og annarsstaðar styttist óðfluga í hann. Lífland hefur um árabil boðið upp á allt sem lýtur að verkun og pökkun heyfengs.
Lesa meira
Ný vara: Allium hvítlauksolía

Ný vara: Allium hvítlauksolía

Allium hvítlauksolía er ný vara frá Líflandi sem m.a. vinnur gegn júgurbólgu og og bætir heilsufar búfénaðar
Lesa meira
Rúllaðu upp sumrinu

Rúllaðu upp sumrinu

Nú er ekki seinna vænna en að huga að rúlluplastinu fyrir sumarið.
Lesa meira
Girðingarefni Líflands

Girðingarefni Líflands

Kominn er út upplýsingabæklingur um girðingarefni Líflands 2014.
Lesa meira
Bændur úr vestur-Landeyjum í heimsókn

Bændur úr vestur-Landeyjum í heimsókn

Bændur úr vestur-Landeyjum komu í heimsókn í fóðurverksmiðju Líflands á Grundartanga í dag.
Lesa meira
Sauðfjár- og sauðburðarvörur

Sauðfjár- og sauðburðarvörur

Í aðdraganda sauðburðar hefur verið tekinn saman ítarlegur vörulisti yfir sauðfjár- og sauðburðarvörur Líflands. Tilboð verður á Ærblöndum út maímánuð 2014.
Lesa meira
Nýr sáðvörulisti 2014

Nýr sáðvörulisti 2014

Lífland kynnir nýjan og endurbættann sáðvörulista. Markmiðið með listanum er að auka fræðslu og upplýsingagjöf með vörunum sem í boði eru.
Lesa meira
Lífland færist upp í frammistöðuflokk A

Lífland færist upp í frammistöðuflokk A

Í febrúar 2013 ákvað Matvælastofnun að innleiða kerfi til að áhættuflokka og meta eftirlitsþörf fyrirtækja sem framleiða matvæli úr dýraríkinu eða fóður.
Lesa meira

Lífland lækkar verð á kjarnfóðri um 2%

Lífland hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri. Lækkunin nær til allra fóðurtegunda og nemur hún 2%. Megin ástæður verðbreytinga er lækkun heimsmarkaðsverðs hráefna, þó sérstaklega maís og byggs sem notað er til fóðurgerðar auk styrkingar krónunnar.
Lesa meira

Árlegir Bændafundir Líflands

Lífland hefur um árabil boðað til bændafunda víða um land og verður þetta ár engin undantekning. Á bændafundunum hefur ýmsum fróðleik verið miðlað til bænda, einkum í sambandi við fóðrun- og aðbúnað mjólkurkúa.
Lesa meira

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana