Forðastautar

Elite Sauðfjár-forðastautar 50 stk
Elite Sauðfjár-forðastautar 50 stk

Elite Sauðfjár-forðastautar 50 stk

Vörunúmer VILO35525

Forðastautar sérlagaðir að þörfum sauðfjár. Innihalda helstu snefilefni, þ.á.m. selen. Henta fullorðnu fé fyrir fengitíð eða áður en hleypt er út að vori. Henta einnig geitum. 

Verðmeð VSK
20.990 kr.
Verðán VSK 16.927 kr.

Forðastautar (sérfóður) sérlagaðir að þörfum sauðfjár. Innihalda helstu snefilefni, þ.á.m. selen. Henta fullorðnu fé fyrir fengitíð eða áður en hleypt er út að vori. Henta einnig geitum. 

Elite Sauðfjár-forðastautarnir eru ætlaðir til inngjafar um munn og leggja til langtímaskammt af lífsnauðsynlegum snefilefnum og miðla frá sér innihaldsefnum í 6 mánuði (180 daga). Í pakkanum eru 50 x 14 gr. forðastautar, samtals 700 g. 

Notkun: Kindur og geitur yfir 25 kg lífþunga: 1 forðastautur 1 mánuði fyrir tilhleypingar, 1 forðastautur við um sauðburð, 1 forðastautur þegar hleypt er út og 1 forðastautur þegar fé er hýst. Gefið inn um munn. Notið viðeigandi inngjafarbyssu og látið gripi standa við inngjöf. Varist að gefa önnur bætiefni samtímis sem leggja gripnum til of mikinn skammt snefilefnanna sem forðastauturinn leggur til. 

Samsetning: Járn (ballest), jurtafita (repjuolía), kalsíumsterat. 

Greiningarþættir: Kalsíum 1,0%, fosfór 0,0%, natríum 0,2%, magnesíum 0,2%. 

Næringarleg aukefni (pr. kg.): Joð (3b202 kalsíumjoðat, vatnsfirrt) 51.460 mg, kóbalt (3b302 kóbalt (II) karbónat) 15.600 mg, mangan (3b502 mangan (II) oxíð) 125.860 mg, sink (3b603 sinkoxíð) 296.000 mg, selen (3b801 natríumselenít) 6.440 mg. 

 Lykilorð: Forðastautar, sauðfé, bolus, snefilefni. 

 

 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is