Fara í efni

Sigurbjörn Bárðarson verður á Lynghálsinum í dag

Áttu eftir að kaupa jólagjöfina handa hestamanninum? Sigurbjörn Bárðarson tamningameistari og reiðkennari mun aðstoða viðskiptavini Líflands Lynghálsi við val á reiðtygjum frá 15 til 19 í dag, Þorláksmessu.