Karfan er tóm.
Viðkvæmir hestar geta verið hræddir og taugatrekktir. NervControl hjálpar hestinum að öðlast frið og ró á náttúrulegan hátt. Virk efni eins og Magnesium og L-tryptophan eru forstigsefni (pre-cursors) fyrir taugaboðefnið serótónin og bæta boðleiðir innan taugakerfsins. Taugaboð berast því betur og hesturinn verður rólegri og yfirvegaðri en áður. Árangur sést eftir nokkurra daga gjöf.
Ráðlagður dagskammtur: 50 g á dag.
Fæst í 3 kg fötum.
| Efnainnihald: | Innihald: |
| Meltanleg orka 6,9 MJ | Refasmári |
| Hráprótein 17,5% | Rúgfóðurmjöl |
| Hrátréni 10,2% | Kalsíumkarbónat |
| Hráfita 4,2% | Magnesíumfosfat |
| Aska 26,7% | Magnesíumasetat |
| Hörfræolía | |
| Þrúgusykur | |
| Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: | |
| Kalsíum 1,2% | |
| Fosfór 0,4% | |
| Natríum 0,5% | |
| Kalíum 1,2% | |
| Magnesíum 4% | |
| B1 -vítamín 180 mg | |
| B6 -vítamín 120 mg | |
| C-vítamín 10.000 mg | |
| DL-Meþíónín 50 g | |
| L-tryptófan 40 g | |
| Selen 6 mg | |