Fara í efni

Cat Senior

ARION Premium Cat Senior er þróað til þess að mæta þörfum katta sem eru 9 ára gamlir eða eldri. Arion Premium Senior inniheldur 25% minna af fitu en Arion Premium Cat Adult og hjálpar þar með til við þyngdarstjórnun. Fóðrið inniheldur glúkósamín og brjósksykrur (chondroitin) sem minnka líkur á gigtarvandamálum. Lágt PH-gildi hjálpar til að viðhalda heilbrigðu þvagfærakerfi.

Sjá vöru í vefverslun