Eldri hundar

Eldri hundar

Hversu gamall er hundurinn þinn í mannsárum?

Hvernig held ég hundinum mínum hreyfanlegum eins lengi og mögulegt er?

Með aldrinum rýrnar brjóskið í liðamótum, sem veldur hundinum sársauka við daglegar hreyfingar. Ofþyngd veldur því að meiri þungi er settur á liðamótin og því er mikilvægt að halda hundinum í kjörþyngd.

Með mörgum stuttum göngutúrum í taumi í stað lengri göngutúra verður hundurinn þinn frískur lengur.

Aukið varnarkerfi

Það að eldast er eðlilegur hluti af lífsferli hundsins. Eins hjá mönnum hrörnar taugakerfið og heilinn með aldrinum og fleiri frumur hljóta skaða vegna sindurefna. Með þessu getur andleg færni hundsins minnkað.

Til að viðhalda heilastarfsemi eldri hunda inniheldur Arion Original Senior náttúrulega andoxunarefnið túrmerik. Andoxunarefni úr túrmerik er sterkara en hefðbundnin C- og E-vítamín og verndar sérstaklega gegn frumuskemmdum í heila.

 

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is