Flýtilyklar
Fylgihlutir hnakka
Top Reiter einfaldar ístaðsólar Exclusive
Einfaldar ístaðsólar frá Top Reiter. Gæðaleður með nylonkjarna.
Þessar ístaðsólar eru úr leðri en hafa nylonkjarna til styrktar. Afar auðvelt er að stilla ólarnar með T járninu sem smýgur í götin. Allir kantar eru rúnnaðir til að lágmarka nudd við hnakklafið. Exclusive ólarnar eru úr sérlega mjúku leðri og fara vel með hnakkinn.
Hægt er að stilla lengdina á ólunum frá 44-70 cm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.