Flýtilyklar
Brauðmolar
Súrdoðavörn og önnur sérhæfð hjálparefni
-
Lehmän pH-þykkni 4 x 430 g
Lehmän pH-þykkni er fóðurbætiefni fyrir kýr og kindur sem hefur bein áhrif til hækkunar á sýrustigi í vömb, til dæmis vegna offóðrunar á kjarnfóðri eða þegar vart verður við grip með súra vömb. Það dregur úr sýringu vambar og minnkar líkur á sárum í slímhúð í vinstur.
VerðVerðmeð VSK6.190 kr. -
Lehmän KOLA-þykkni 4 x 335 g
Skjótvirkt fóðurbætiefni fyrir kýr, kálfa og kindur sem notast þegar skita, iðrakveisa eða eitrun gerir vart við sig.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk
hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.VerðVerðmeð VSK6.190 kr. -
Lehmän VAMBAR-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni með góðgerlum fyrir mjólkandi kýr og kindur þegar grunur er um skerta vambarstarfsemi og minnkaða átlyst. Lehmän VAMBAR-þykkni er fjölvirkt bætiefni sem styður við örverustarfsemi vambar.
VerðVerðmeð VSK7.190 kr. -
Lehmän MAGNESÍUM-þykkni 4 x 390 g
Fóðurbætiefni sem getur minnkað líkur á graskrampa (bráðadauða) vegna magnesíumskorts.
VerðVerðmeð VSK4.490 kr. -
Lehmän SÚRDOÐA-þykkni 4 x 330 g
Fóðurbætiefni fyrir kýr sem getur dregið úr hættu á súrdoða. Lehmän SÚRDOÐA-þykkni er skilvirkt og langverkandi.
VerðVerðmeð VSK4.232 kr. Verð áður5.290 kr. -
Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g
Skilvirkur kalkgjafi til inngjafar um munn og fóðurbætiefni sem getur dregið úr hættu á doða hjá kúm og kindum. Hátt kalkinnihaldið getur haft jákvæð áhrif á samdráttarhreyfingar legs og hraðað burðarferlinu.
VerðVerðmeð VSK4.072 kr. Verð áður5.090 kr. -
Lehmän FOSFÓR-þykkni 4 x 370 g
Fóðurbætiefni fyrir nautgripi með fosfórskort frá FinnCow í Finnlandi. Lehmän FOSFÓR-þykkni inniheldur natríumtvívetnisfosfat sem er auðleysanlegt form fosfórs.
VerðVerðmeð VSK6.090 kr. -
Recovin Fosfat pasta
Inniheldur fosfat og propylene glycol og er ætlað fyrir slappar kýr vegna doða eða þess háttar sem orsakast af lágu fosfati í blóði og eiga erfitt með að ná upptöku með kalkgjöf í æð. Propylene glycol virkar sem orkuskot með því.
VerðVerðmeð VSK2.590 kr. -
Recovin ACT pasta
Gamla kolpastað sem notað er við niðurgangi og eitrunum.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Recovin Calsium pasta
Inniheldur Calsium clorid og er ætlað fyrir kýr sem eiga á hættu að fá doða í kringum burð.
VerðVerðmeð VSK2.590 kr. -
Recovin Vomicidose pasta
Vomicidose pasta inniheldur Magnesiumoxið sem virkar sýrustillandi á súra vömd.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Recovin Ketose pasta
Háorku pasta ætlað fyrir súrdoðakýr eða kýr sem eiga á hættu að fá súrdoða. Það inniheldur Propylene glycol.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Bovisal Keto
Bovisal Keto er orkumikill skammtur sem hjálpar til við að koma í veg fyrir súrdoða hjá nýbornum kúm.
VerðVerðmeð VSK1.795 kr. -
Bovisal Perlur CaP 600ml
Bovisal perlur CaP innihalda fjórar gerðir af kalsíum sem nýtist kúnni yfir lengra tímabil. Perlurnar leysast upp.
VerðVerðmeð VSK2.090 kr. -
Calcivit-B
Calcivit-B er kalk– og orkugjafi fyrir kýr við burð til viðhalds á kalsíumforða og til þess að minnka líkur á doða.
VerðVerðmeð VSK10.890 kr. -
PRO-KETO 5, 20 eða 200 lítrar
Pro-Keto er lystugur og orkuríkur vökvi sem er einkar góður kostur til að draga úr hættu á súrdoða.
VerðVerðmeð VSK5.390 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara