Flýtilyklar
Brauðmolar
Steinefna- og vítamínblöndur nautgripir
-
Búkolla Hámark II með Vistbót
Búkolla Hámark II inniheldur nú bætiefnið Vistbót sem dregur úr metanlosun um 10% og eykur fóðurnýtingu um 6%.
VerðVerðmeð VSK10.390 kr. -
Búkolla Geldstaða steinefnablanda
Búkolla - Geldstaða er sérsniðin að þörfum geldkúa. Þannig inniheldur blandan einkar hátt hlutfall af Levucell SC góðgerlum, andoxunarefnum sem og bæði hefðbundnu og lífrænu seleni. Blandan er með mjög lágt hlutfall af kalsíum og natríum en hátt hlutfall magnesíum sem dregur úr líkum á súrdoða og stálma og eykur líkur á að kýr verði hraustar og afurðamiklar eftir burð.
VerðVerðmeð VSK9.360 kr. -
Búkolla Bót steinefnablanda
Búkolla - Bót er grunnblanda sem nýtist öllum mjólkurkúm. Blandan inniheldur hefðbundið selen og andoxunarefni.
Búkolla - Bót fæst bæði á kurluðu formi og köggluðu.
VerðVerðmeð VSK4.790 kr. -
BIGGI alhliða steinefnablanda
Fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað. Aðlagaður að íslensku gróffóðri með háu innihaldi selens og E- vítamíns.
VerðVerðmeð VSK5.737 kr. -
LiqVita ADE 60 vítamín- og selengjafi
LiqVita ADE 60 er góður A-, D- og E-vítamíngjafi, auk þess að innihalda ríflegt magn selens sem er nauðsynlegt öllu búfé. Efnið má blanda í drykkjarvatn eða hella/úða yfir gróffóður.
VerðVerðmeð VSK6.190 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara