Flýtilyklar
Back on Track hestar
BoT legghlífar Royal léttar
Back on Track legghlífar léttar, til reiðar, par.
Back On Track® legghlífarnar (með höggdempandi púðum) fyrir bæði fram og afturfætur eru upplagðar til þjálfunar, reiðar, keppni, á göngubretti eða til hringteymingar. Þær hafa sterkt ytra byrði úr polypropylene, með auka höggdempandi fóðri (sem veitir auka vernd) og fóðrað með hinu byltingarkennda Welltex™ keramikefni sem getur stuðlað að auknu blóðflæði. Hlífarnar eru festar með sterkum frönskum rennilásum.
Ytra byrði: 100% Polypropelene; Innra byrði: 50% Polyester með keramiki; 50% bómull.
Má þvo á 30°C á kerfi fyrir viðkvæman þvott.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.