Flýtilyklar
Brauðmolar
Rafgirðingaspennar
-
AKO Sun Power S 3000
Öflugur sólarspennir fyrir girðingar með lítilli til meðal mikilli útleiðslu. Rafhlaða og sólarspegill fylgja með og eru innbyggð.
VerðVerðmeð VSK89.990 kr. -
AKO Sun Power S 1500
Sólarspennir fyrir girðingar með lítilli útleiðslu. Rafhlaða og sólarspegill fylgja með og eru innbyggð.
VerðVerðmeð VSK79.990 kr. -
AKO Power Profi NDi 4500
Öflugur 4,5 Joula spennir fyrir 230V. Dregur 40km miðað við einn streng.
VerðVerðmeð VSK59.990 kr. -
Hotline Buzzard rafgirðingaspennir
Hotline Buzzard rafgirðingaspennir fyrir 12V rafgeymi.
VerðVerðmeð VSK45.990 kr. -
Hotline Raptor 170 spennir
Hotline Raptor 170. 1,7 joula spennir sem getur nýst við 6V, 12V og 230V
VerðVerðmeð VSK39.990 kr. -
Hotline Shrike ferðaspennir
Lítill og handhægur ferðaspennir fyrir 3V (2 x D rafhlöður) og 12V.
VerðVerðmeð VSK19.990 kr. -
AKO Mobil Power A1200 spennir
Rafgirðingaspennir fyrir 9V og 12V. Dregur 5km á 9V og 10km á 12V miðað við einn streng.
VerðVerðmeð VSK55.990 kr. -
Sólarspegill 15W
Sólarspegill 25 vött fyrir Mobil Power A1200 spenni AK372121
VerðVerðmeð VSK24.990 kr. -
AKO Duo Power X2500 sólarstöð
Duo Power X2500 getur nýtt 12V og 230V straum auk sólarspegils. Dregur 18km miðað við einn streng.
VerðVerðmeð VSK36.990 kr. -
AKO Power Profi Ni10000
Öflugur 10 Joula spennir fyrir 230V. Dregur 80km miðað við einn streng.
VerðVerðmeð VSK66.990 kr. -
Hotline Harrier spennir
Hotline Harrier rafgirðingaspennirinn er handhægur 6V, 9V eða 12V spennir með tveimur útgöngum. Hann hentar vel fyrir daglega notkun, randbeitingu og stuttar hrossagirðingar.
VerðVerðmeð VSK34.990 kr. -
Hotline Fire Drake sólarorkustöð
Hotline Fire Drake Solar spennirinn er einkar handhægur fyrir styttri girðingar. Hann hefur innbyggðan sólarspegil og hlaðanlega rafhlöðu.
VerðVerðmeð VSK59.990 kr. -
Hotline Super Hawk spennir
Hotline Super Hawk 9 og 12V rafgirðingaspennir. Super Hawk spennirinn er hannaður fyrir randbeitingu nautgripa og fyrir hestagirðingar.
VerðVerðmeð VSK36.990 kr. -
Hotline Super Eagle spennir
Hotline Super Eagle spennir 230V og 2,7 joul
VerðVerðmeð VSK39.990 kr. -
Hotline Peregrine 230V spennir
Hotline Peregrine spennir 230v og 5,6joul.
VerðVerðmeð VSK54.990 kr. -
Hotline Gemini 40 spennir
Hotline Gemini 40 spennir. 12V & 230V. 0,4 joul
VerðVerðmeð VSK25.990 kr. -
Hotline Gemini 80 spennir
Hotline Gemini 80 spennir. 12V & 230V. 0,8 joul
VerðVerðmeð VSK28.990 kr. -
Hotline Gemini 120 spennir
Hotline Gemini 120 spennir. 12V eða 230V. 1,2 joul
VerðVerðmeð VSK34.490 kr.
Leit
Karfa
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara