Flýtilyklar
RuffWear
Ruffwear Double Track tvíburataumur
Tuffwear Double Track taumurinn auðveldar þér að ganga með tvo hunda í sama taumnum.
Wavelength™ teygjuefnið lágmarkar högg og eykur ánægju hunda og eiganda af göngutúrum. Snúningslásinn Crux Clip™ tryggir sterka og örugga tengingu við báða hunda. Hægt er að nota Double Track tauminn með flestum taumum.
Lengd á hvorum taumi fyrir sig: 30 cm
Teygist upp í: 48 cm
- Þvoið í höndum
- Notið milt þvottaefni
- Þurrkið við stofuhita
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.