Flýtilyklar
Sokkar konur
Ariat Tek alpaca sokkar
AriatTek® Alpaca Performance sokkarnir eru fullkomnir í útreiðarnar því þeir eru hannaðir til að passa vel með reiðskónum þínum. Performance efnið heldur fótunum hlýjum og notalegum á meðan fóðrið veitir vörn og stuðning.
- Flytur raka frá húð
- Vatnsfráhrindandi efni
- Mjúkir úr mjúku efni
- Meiri mýkt á ákveðnum stöðum
- Ekki líklegir til að valda ofnæmisviðbrögðum og eru lanolin fríir
- Lykt festist síður í þeim
- Innbyggður stuðningur
- Ákveðinn hægri og vinstri sokkur, byggt á lögun fóta
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.