Viðbót í vöruvali af bætiefnafötum

Lífland hefur nýlega bætt við vöruval sitt af bætiefnafötum og eru eftirfarandi tegundir nú í boði:

 

KÚAFATA. Bætiefnafata fyrir mjólkurkýr og nautgripi. Kúafatan inniheldur heppilegt magn af öllum helstu steinefnum, snefilefnum og vítamínum. Kúafatan inniheldur m.a. 30 mg/kg af Seleni.

 

 

·       HIMAG MAGENSÍUMFATA fyrir kýr og kindur. Þessi fata inniheldur m.a. viðbótarmagn af Magnesíum og            35 mg/kg af Seleni.

 

 

·       GELDSTÖÐUFATA. Bætiefnafata fyrir kýr á geldstöðunni. Það er mjög mikilvægt að gefa rétt hlutfall af öllum bætiefnum á geldstöðunni og Geldstöðufatan er sérstaklega útbúin með það markmið í huga. Geldstöðufatan inniheldur m.a. 30 mg/kg af Seleni.

 

 

·       BRIGHTEYEFATA. Stein- og bætiefnafata fyrir hesta. Þessi fata inniheldur m.a. 35 mg/kg af Seleni og er í boði með og án hvítlauks.

Allar þessar fötur eru 20 kg að stærð og með handfangi.

 


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana