Þorraþræll

Þorraþræll Líflands
Þorraþræll Líflands

Lífland efnir til fræðslufunda fyrir bændur á sex stöðum á landinu dagana

29. janúar til 1. febrúar.

Aðalefni fundanna að þessu sinni verður hvernig standa skuli að fóðrun nauta, sem alin eru til kjötframleiðslu. 
Þá verður kynnt hvernig staðið er að nautaeldi í Hollandi og í fleiri löndum Evrópu. 

Tveir sérfræðingar frá ráðgjafafyrirtækinu Trouw Nutrition munu halda erindin, sem verða túlkuð á íslensku.    

Fundirnir verða haldnir á eftiröldum stöðum:

Mánudaginn 29. janúar kl. 20.30.  Verslun Líflands á Hvolsvelli.

Þriðjudaginn 30. janúar kl. 11.30.  Icelandair hótel Flúðum.

Þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30.  Verslun Líflands í Borgarnesi.

Miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.30.  Verslun Líflands Blönduósi.

Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 11.30.  Hótel Varmahlíð.

Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30.  Verslun Líflands Akureyri.    

 

Að loknum framsöguerindum verður boðið upp á léttar veitingar.

 

 Hér má einnig nálgast PDF skrá af dagskránni


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana