Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar

Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi sunnudag, 4. mars. Keppt verður í tölti í boði Equsana og hefst forkeppni kl. 17:00. Síðasta mót var afar skemmtilegt og er spennan orðin mikil fyrir töltinu. Aðgangur er ókeypis og hvetjum við alla til að mæta!

 

Hér er ráslisti fyrir Equsana töltið 

Vallarnr.

Knapi

Aðildafélag

Hross

Litur

Lið

1

Viktoría Von Ragnarsdóttir

Hörður

Akkur

Jarpur/milli-einlitt

Mustad

2

Heiður Karlsdóttir

Fákur

Ómur

Jarpur/milli-einlitt

Leiknir

3

Arnar Máni Sigurjónsson

Fákur

Arion

Grár/óþekkturskjótt

H. Hauksson

4

Aron Ernir Ragnarsson

Smári

Váli

Jarpur/rauð-einlitt

Josera

5

Bergey Gunnarsdóttir

Máni

Flikka

Brúnn/gló-einlitt

Cintamani

6

Elín Þórdís Pálsdóttir

Sleipnir

Ópera

Bleikur/fífil-stjörnótt

Austurkot

7

Sigurður Steingrímsson

Geysir

Örn

Rauður/milli-einlitt

Austurkot

8

Agnes Sjöfn Reynisdóttir

Fákur

Selja

Brúnn/milli-stjörnótt

Mustad

9

Sigrún Högna Tómasdóttir

Hörður

Taktur

Rauður/milli-stjörnótt

Margrétarhof

10

Arndís Björg Ólafsdóttir

Hörður

Ymur

Jarpur/milli-einlitt

Reykjabúsliðið

11

Rakel Ösp Gylfadóttir

Hörður

Óskadís

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Leiknir

12

Sölvi Freyr Freydísarson

Logi

Gæi

Brúnn/mó-einlitt

Josera

13

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Logi

Frigg

Jarpur/milli-einlitt

Margrétarhof

14

Védís Huld Sigurðardóttir

Sleipnir

Baldvin

Rauður/sót-tvístjörnótt

Kerckhaert

15

Helga Stefánsdóttir

Hörður

Tvistur

Rauður/milli-tvístjörnótt

Mustad

16

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Sleipnir

Skálmöld

Bleikur/fífil-stjörnótt

Margrétarhof

17

Signý Sól Snorradóttir

Máni

Rektor

Jarpur/milli-einlitt

Cintamani

18

Melkorka Gunnarsdóttir

Hörður

Rún

Rauður/milli-blesótt

Reykjabúsliðið

19

Þorvaldur Logi Einarsson

Smári

Stjarni

Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt

Josera

20

Jón Ársæll Bergmann

Geysir

Glói

Brúnn/mó-einlitt

Austurkot

21

Kristín Hrönn Pálsdóttir

Fákur

Gaumur

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Team WOW air

22

Kári Kristinsson

Sleipnir

Þytur

Jarpur/korg-einlitt

Josera

23

Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir

Hörður

Kvistur

Jarpur/milli-stjörnótt

Mustad

24

Þórey Þula Helgadóttir

Smári

Gjálp

Brúnn/milli-einlitt

Austurkot

25

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Sprettur

Garpur

Rauður/milli-einlitt

Cintamani

26

Kristófer Darri Sigurðsson

Sprettur

Lilja

Rauður/ljós-stjörnótt

H. Hauksson

27

Aron Freyr Petersen

Fákur

Adam

Brúnn/milli-einlitt

Traðarland

28

Hrund Ásbjörnsdóttir

Fákur

Drift

Brúnn/milli-einlitt

Team WOW air

29

Benedikt Ólafsson

Hörður

Biskup

Vindóttur/jarp-einlittglófext

Traðarland

30

Thelma Dögg Tómasdóttir

Hörður

Marta

Brúnn/milli-einlitt

Margrétarhof

31

Ásdís Agla Brynjólfsdóttir

Sóti

Líf

Brúnn/milli-einlitt

BS. Vélar

32

Sara Bjarnadóttir

Hörður

Gullbrá

Rauður/dökk/dr.stjörnótt

Reykjabúsliðið

33

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Fákur

Íkon

Brúnn/dökk/sv.stjörnótt

Kerckhaert

34

Birna Filippía Steinarsdóttir

Sóti

Vinur

Brúnn/milli-einlitt

BS. Vélar

35

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Fákur

Saga

Brúnn/dökk/sv.stjörnótt

Team WOW air

36

Kristján Árni Birgisson

Geysir

Karmur

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

H. Hauksson

37

Agatha Elín Steinþórsdóttir

Fákur

Flugar

Brúnn/milli-einlitt

Team WOW air

38

Magnús Þór Guðmundsson

Hörður

Gná

Grár/óþekktureinlitt

Reykjabúsliðið

39

Kristrún Ragnhildur Bender

Hörður

Dásemd

Jarpur/milli-einlitt

Leiknir

40

Glódís Rún Sigurðardóttir

Sleipnir

Gormur

Brúnn/mó-einlitt

Kerckhaert

41

Jónas Aron Jónasson

Sörli

Bella

Brúnn/milli-einlitt

BS. Vélar

42

Selma Leifsdóttir

Fákur

Glaður

Brúnn/milli-einlitt

Leiknir

43

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Sprettur

Auðdís

Rauður/milli-stjörnótt

Traðarland

44

Hafþór Hreiðar Birgisson

Sprettur

Villimey

Brúnn/milli-stjörnótt

Cintamani

45

Anita Björk Björgvinsdóttir

Borgfirðingur

Vörður

Rauður/dökk/dr.stjörnótt

BS. Vélar

46

Sveinn Sölvi Petersen

Fákur

Stjörnufákur

Rauður/milli-stjörnótt

Traðarland

47

Haukur Ingi Hauksson

Sprettur

Barði

Rauður/milli-einlitt

H. Hauksson

 

 

 


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana