Fóður fuglar

Gróðurkalk - skeljasandur 25 kg
Gróðurkalk - skeljasandur 25 kg

Gróðurkalk - skeljasandur 25 kg

Vörunúmer 69100

Þurrkaður og sigtaður skeljasandur. Gróðurkalk er kalkríkt og nýtist sem kalkáburður á grasflatir og garða, en er einnig hentugt í sandböð fyrir hænsni auk þess sem fuglarnir nýta sér skeljasandinn sem kalkuppsprettu. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
4.990 kr.
Verðán VSK 4.024 kr.

Gróðurkalk er náttúrulegur íslenskur skeljasandur sem búið er að þurrka og sigta. 
Gróðurkalk er kalkríkt og nýtist sem kalkáburður á grasflatir og garða, en er einnig hentugt í sandböð fyrir hænsni auk þess sem fuglarnir nýta sér skeljasandinn sem kalkuppsprettu. 

Notkun:
Grasflatir 15-60 kg/ 100 m2
Limgerði: 5-40 kg / 100 m2
Grænmetisgarðar: 10-100 kg 100 m2
Ekki bera skeljasand eða annan kalkáburð á kartöflugarða.

Fyrir hænsni:
Hænum er eðlilegt að róta og baða sig í sandi eða öðrum lauslegum undirburði. Gott er að hafa skeljasand aðgengilegan í grunni fati eða pönnu og bæta á hann eftir þörfum. Hænurnar munu bæði baða sig í sandinum en einnig innbyrða hann sem kalkgjafa sem nýtist við myndun eggjaskurnar.

Efnainnihald:
Kalk 34%
Magnesíum 1,2%
Járn 0,85%
Inniheldur jafnframt: Si, Al, Mn, Ti, P, K og Na í snefilmagni.

 

 

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana