Flýtilyklar
Arion Friends Hundafóður
Senior Light
ARION Friends Senior & Light 22/9 er auðmelt heilfóður með hágæðapróteini og fitu, vítamínum og steinefnum fyrir eldri hunda og hunda sem krefjast orkuminna fóðurs.
ARION Friends Senior & Light 22/9 er heilstætt hundafóður sem inniheldur kjúkling og hrísgrjón. Það er sérstaklega ætlað eldri hundum og hundum sem hafa minni hreyfiþörf. Viðbætt L-karnitín, glúkósamín og chondroitin ýtir undir heilbrigði hundsins þíns.
- ANDOXUNAREFNI
- L-KARNITÍN
- GLÚKÓSAMÍN & CHONDROITIN
- MÁLMTENGLAR
Samsetning: korn (lágmark 20% hrísgrjón), kjöt og dýraafurðir (lágmark 17% kjúklingur), grænmetisafurðir (F.O.S.), olíur og fitur (dýrafita og hreinsuð fiskiolía), steinefni, ger, lesitín, glúkósamín, chondroitin, L-karnitín, yukka.
Greining:
22% Hráprótein
9% Hráfita
3% Hrátrefjar
7% Hráaska
1.4% Kalk
1.15% Fosfór
17,000 I.U./kg A vítamín
1,500 I.U./kg D vítamín
250 mg/kg E vítamín
100 mg/kg Járn
1.2 mg/kg Joð
13 mg/kg Kopar
30 mg/kg Mangan
110 mg/kg Sink
0.12 mg/kg Selen
Inniheldur andoxunar- og rotvarnarefni sem samþykkt eru af ESB.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.