Fundur LH í Líflandi

Af síðu hestafrétta.is
Af síðu hestafrétta.is
Landsliðsnefnd LH boðaði til fundar í gær í höfuðstöðvum Líflands. Á fundinum var kynnt starfsemi Líflands þar sem Lífland er og hefur verið aðal styrktaraðili landsliðsins síðustu ár og gengur reksturinn vel þar á bæ, og eru það góð tíðindi. Bjarnleifur Bjarnleifsson formaður landsliðsnefndar fór yfir helstu verk nefndarinnar sem  framundan er að heimsmeistaramóti.
frétt frá  hestafrettir.is
Var síðan lykill landsliðsins kynntur af Sigurði Sæmundssyni og nefndi hann að með tökk Eyjólfs Þorsteinssonar hafi lámör sem dæmi hækkað verulega þar sem hann hækkaði meðaleinkunn í T2 svo um munar og gerir það það að verkum að erfiðara sé að ná inn í landsliðið. Hafliði Halldórsson liðstjóri íslenska landsliðsins hélt ræðu og krefst hann að allir þurfi að sýna mikinn metnað og fórnir til að ná árangri. Gunnar Sturluson varaformaður FEIF skírði mikilvægi þess að við séum virkari í störfum FEIF og fræddi okkur um  hver þróunin verði þar sem að um framtíð íslenska hestsins er í húfi.
sjá nánar

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana