4% hækkun á kjarnfóðri

Þann 1. júlí sl hækkaði verð á öllu kjarnfóðri hjá Líflandi um 4%. Um er að ræða fyrstu verðhækkun í rúm þrjú ár, en frá því í febrúar 2013 hefur kjarnfóðurverð hjá Líflandi að meðaltali lækkað um 25%.

Hækkunin nú kemur til vegna talsverðra sviptinga á hrávörumarkaði, en sojamjöl hefur á síðustu mánuðum hækkað mjög í verði sem og önnur hráefni að mismiklu leyti. Hagstæð gengisþróun hefur hjálpað til og gert það að verkum að hægt hefur verið að fresta verðhækkunum til þessa.

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður landbúnaðarsviðs, Jóhannes Baldvin Jónsson.

Hér getið þið séð verðlista kjarnfóðurs frá 1. júlí 2016

Verðlisti kjarnfóðurs


Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstabraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5 | 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogur 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana