Flýtilyklar
Back on Track hundar
BoT framfótahlíf hunda
Back on Track framfótahlíf. Þrjár stærðir.
Back On Track® framfótahlífin er framleidd úr byltingarkenndu og sterku polyester efni með einstöku keramik efni sem gefur efninu þá hitaendurkasts eiginleika sem auka liðleika og mýkt liða og vöðva. Hlífin lokast með frönskum rennilásum sem sjá til þess að hlífin liggur þétt við fótinn. Til að fá grófa hugmynd að réttu stærðavali, mælið ummál neðri leggs hundsins ofan kjúkuliðar. Mælið svo fótinn frá rist til kjúkuliðar til að fá lengdarmælingu. Hlífin heftir ekki hreyfingar og er ekki spelka. Hins vegar styður hún vel við fótinn ef hún er sett rétt á og fest með frönsku rennilásunum (ekki of þröngt) en leyfir þó eðlilegar hreyfingar.
S = hæð 14cm, ummál 10cm
M = hæð 15cm, ummál 12cm
L = hæð 18cm, ummál 14cm
100% polypropylene
Má þvo á 30°C á kerfi fyrir viðkvæman þvott.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.